Opið hús hjá Stígamótum

Í tilefni af 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi halda Stígamót opið hús þriðjudaginn 11. desember kl. 16:00-19:00.