Laugardaginn 27. október stendur Femínistafélag Íslands fyrir „samræðu um margbreytileika“, þ.e. ráðstefnu undir yfirskriftinni KYNLAUS OG LITBLIND? Ráðstefnan, sem haldin verður í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6, hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 17:00.
- Dagskrá: kl.
- 10-12 Lykilfyrirlestrar Þorgerður Þorvaldsdóttir – Jafnrétti margbreytileikans Ugla Egilsdóttir leikur lausum hala Þorgerður Einarsdóttir – Hvers kyns og hverra? Jafnréttið á tímamótum Götuhernaðurinn segir frá starfi sínu
- 12-13 Hádegisverður Boðið verður upp á hádegisverð gegn vægu gjaldi
- 13-15 Málstofur: Aktívismi – Getum við lært hvert af öðru? Íris Ellenberger Sóley Tómasdóttir Hvítur, gagnkynhneigður, ófatlaður, innfæddur karlmaður – Hverju á hann að berjast fyrir? Gísli Hrafn Atlason Viðar Þorsteinsson Hver er normal? Anna Jonna Ármannsdóttir Freyja Haraldsdóttir Tatjana Latinovic
- Kl. 15-15:30 Kaffi
- Kl 15:30-16:30 Pallborðsumræður Auður Axelsdóttir – Frá Hugarafli Edda Jónsdóttir – Um kvennafrídaginn Katrín Jónsdóttir – Um Gaypride Sabine Leskopf – Frá Alþjóðahúsi
- Kl. 17 Ráðstefnuslit og kokteill