Félags- og tryggingarmálaráðherra hefur skipað í Jafnréttisráð. Formaður er Þórhildur Þorleifsdóttir en aðrir nefndarmenn eru:
Maríanna Traustadóttir, tiln. af ASÍ, BHM og BSRB,
Guðlaug Kristjánsdóttir, tiln. af ASÍ, BHM og BSRB,
Hörður Vilberg, tiln. af fjármálaráðuneyti og SA,
Björn Rögnvaldsson, tiln. af fjármálaráðuneyti og SA,
Una María Óskarsdóttir, tiln. af FÍ, KÍ og KRFÍ,
Silja Bára Ómarsdóttir, tiln. af FÍ, KÍ og KRFÍ,
Guðrún Jónsdóttir, tiln. af Samtökum um kvennaathvarf og Stígamótum,
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, tiln. af RIKK,
Lúðvík Börkur Jónsson, tiln. af Félagi um foreldrajafnrétti,
Ellý Guðmundsdóttir, tiln. af SÍS.

Þess má geta að Margrét K. Sverrisdóttir formaður KRFÍ er varamaður í ráðinu þar sem KRFÍ, Femínistafélag Íslands og Kvenfélagasamband Íslands deila með sér tveimur fulltrúm og skiptast fulltrúar hvers félags um sig að sitja í ráðinu og gegna varamennsku.

Aðrar fréttir