Framkvæmdastjórn KRFÍ lýsir eindregnum stuðningi við áskorun Femínistafélags Íslands til stjórnvalda um að súlustöðum verði lokað og að framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar um mansal verði hrint í framkvæmd strax.
Hallveigarstöðum, 20. október 2009
Framkvæmdastjórn KRFÍ lýsir eindregnum stuðningi við áskorun Femínistafélags Íslands til stjórnvalda um að súlustöðum verði lokað og að framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar um mansal verði hrint í framkvæmd strax.
Hallveigarstöðum, 20. október 2009