Þriðja þjóðlega eldhúsið verðu haldið í kvöld, fimmtudaginnn 29. apríl kl. 19.00 á Hallveigarstöðum við Túngötu 14 í Reykjavík (sjá einnig umfjöllun í nýjasta tbl. Gestgjafans). Kynntur verður matur frá Spáni.
Vinsamlegast skráið þátttöku á netfanginu maria[hjá]womeniniceland.is. Aðgangseyrir er 800 kr. og er innifalinnn matur, vatn og kaffi. Gos og vín er hægt að kaupa á vægu verði.
Allir velkomnir.