KRFÍ hefur látið prenta lógó og nafn félagsins á svarta taupoka sem félagið selur til styrktar starfseminni. Pokarnir eru úr 100% bómull og eru bæði til með löngum höldum og stuttum. Verð 1.500 kr.

Aðrar fréttir