Til stendur að leggja fram frumvarp til breytinga á lögum um fæðingar-og foreldraorlof á næsta þingi, skv. Hrannri Birni Arnarsyni, aðstoðarmanni félagsmálaráðherra. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var mælt fyrir um að fæðingarorlof skyldi lengt í áföngum.