KRFÍ fær að jafnaði tækifæri til þess að senda inn umsagnir til hinna ýmsu nefnda Alþingis um þingsályktunartillögur, lagabreytingar og ný lög er varða konur, fjölskyldur og börn og jafnrétti kynjanna. Umsagnir KRFÍ er hægt að lesa hér á síðunni, sjá ályktanir í efnistrénu.

KRFÍ hefur sent tvær umsagnir til Alþingis það sem af er 2011, önnur um staðgöngumæðrun og hin um framkvæmdaáætlun ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum til fjögurra ára.

Aðrar fréttir