Þann 8. mars 2024 héldu Kvenréttindafélag Íslands, ASÍ, BHM, BSRB, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga Fíh, Kennarasamband Íslands, og Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja hádegisverðafund um umönnunarbilið, fæðingarorlof og tekjutap mæðra. Viðburðurinn var afar vel sóttur og nú er hægt að skoða upptökur af honum með því að ýta á hnappinn hér fyrir ofan.

Aðrar fréttir