Útgáfa frímerkis í tilefni 100 ára afmælis KRFÍ

Íslandspóstur hf. gaf út frímerki 15. febrúar sl. í tilefni af aldarafmæli Kvenréttindafélags Íslands.

Frímerkið kostar 55 kr. og er það hannað af auglýsingastofunni EnnEmm.