Kvenréttindafélag Íslands fagnaði 50 ára afmæli sínu árið 1957. Að því tilefni var sett upp vegleg afmælissýning á verkum kvenna á sviði bókmennta, myndlistar og iðnaðar. Einnig var tekinn saman listi yfir útgefnar bækur kvenna frá árinu 1800 til 1956.

Þessi bókaskrá hefur lengi verið ófáanleg, en í tilefni af kvennafrídeginum 2014, höfum við gefið út rafræna útgáfu, Íslendingum til yndis og ánægju.

Njótið vel!

Aðrar fréttir