+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is
+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

#WorkEqual ráðstefna um kjarajafnrétti í Dyflinni

Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins hélt erindi um jafnrétti á vinnumarkaði, sérstaklega jafnlaunastaðalinn, þann 27. nóvember, á ráðstefnunni #WorkEqual í Dyflinni á Írlandi.

Ráðstefnan var haldin af írsku samtökunum Dress for Success sem starfa að jafnrétti á vinnumarkaði.

Andrew Brownlee framkvæmdastjóri Solas, Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélagsins, Leo Varadkar forsætisráðherra Írlands, Sonya Lennon frumkvöðull og stofnandi Dress for Success.

Á meðan hún var stödd á Írlandi, mætti Tatjana í viðtal hjá Women’s Podcast, hlaðvarpi The Irish Times, til að tala um stöðu jafnréttismála á Íslandi. Hægt er að hlýða á upptökuna hér.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.