+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Skýrsla frá norrænni ráðstefnu KRFÍ

Á norrænu ráðstefnu KRFÍ 26. september sl. var fjallað um kreppuna og áhrif hennar á konur og karla og kynjajafnréttið. Í meðfylgjandi skýrslu er sagt frá erindum fyrirlesara á ráðstefnunni ásamt niðurstöðum úr vinnuhópunum tveimur sem voru undir stjórn Maríönnu Traustadóttur jafnréttisfulltrúa ASÍ annarsvegar og Silju Báru Ómarsdóttur aðjúnkts við stjórnamálafræðideild Háskóla Íslands hinsvegar.

Kyn og kreppa: niðurstöður

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.