+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Fréttabréf IAW – apríl 2019

Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.

Í öðru fréttabréfi ársins er nýr ritstjóri fréttablaðsins kynnt, Christina Noble Knight frá Svíþjóð, sagt frá þátttöku IAW á 63. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (CSW) sem haldinn var í mars síðastliðnum, frá ársfundi samtakanna sem haldinn verður í lok árs í Pakistan, o.fl.

Lesið fréttabréf IAW í apríl 2019 hérna.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.