Kvenréttindafélag Íslands
Kvenréttindafélag Íslands vinnur að kvenréttindum og jafnri stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins.
Kvenréttindafélag Íslands leggur áherslu á mannréttindi og vinnur gegn hvers konar mismunun.
Samráðsvettvangur um jafnrétti
Kynjaþing
Kynjaþingið er lýðræðislegur og femínískur vettvangur fyrir almenning. Dagskrá þingsins er skipulögð af félagasamtökum og grasrótarsamtökum og hugmyndin er sú að auka samræður milli okkar sem er annt um jafnrétti í heiminum og gefa almenningi tækifæri til að kynnast því helsta sem er að gerast í femíniskri umræðu.
Kynjafræði á öllum skólastigum!
Námsefni í kynjafræði
Kvenréttindafélag Íslands hefur undanfarin ár starfað með kennurum að gerð námsefnis sem ætlað er til kennslu í kynjafræði.
Á vefsvæði félagsins er nú að finna tvenns konar námsefni, hið fyrra stafrænt námsefni ætlað til kennslu í kynjafræði á framhaldsskólastigi, og hið seinna verkefni fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla.
Barátta fyrir kynjajafnrétti á alþjóðavettvangi
Erlent samstarf
Kvenréttindafélagið hefur ávallt unnið náið með femínísku hreyfingunni á alþjóðavettvangi. Kvenfrelsi verður aðeins náð í samstarfi við þjóðir heims.
Hvað er að ske?
Fréttir
Ungliðar Kvenréttindafélagsins eru á aldrinum 18 til 30 ára með
MENNINGAR- OG MINNINGARSJÓÐUR KVENNA auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar styrkja
Umsögn Kvenréttindafélags Íslands um nýja og uppfærða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum,