Femme EMPOWER er spennandi jafnréttisverkefni fyrir ungar konur og kvár. Verkefnið er styrkt af Erasmus+ áæltun Evrópusambandsins og stendur yfir til loka árs 2025. Alls taka fimm evrópsk félagasamtök þátt í verkefninu auk Kvenréttindafélagsins.
Þau eru:
Markmið
Femme EMPOWER er að skapa vettvang og forsendur fyrir ungar konur og kvár af mismunandi uppruna og þjóðfélagsstöðu til að vinna saman að framgangi jafnréttis og manréttinda innan hvers þátttökuríkis fyrir sig og þvert á landamæri.
Leiðir að markmiðinu
Þátttakendur í Femme EMPOWER munu gera markmið verkefnisins að veruleika með aðstoð félagasamtakanna. Það helsta sem félagasamtökin munu standa að fyrir þátttakendur er eftirfarandi:
2024
2025
Þátttaka í Femme EMPOWER
Í öllum þátttökulöndunum er 30 ungum konum og kvárum á aldrinum 18 til 30 ára boðin þátttaka í verkefninu.
Nánari upplýsingar er að finna undir FEM fréttir.
Verkefnastjórn
Verkefnastýra Femme EMPOWER á Íslandi er Magnea Marinósdóttir, stjórnmálafræðingur og sérfræðingur í jafnréttismálum.
Það er hægt að ná í hana með því að senda tölvupóst á magneamarinos@gmail.com.
FEMME Fréttir
Nokkrir þátttakendur Femme Empower verkefnisins mættu á Kynjaþing sem var
Þátttaka í Femme EMPOWER verkefninu – umsóknarfrestur til 20. ágúst
Femme EMPOWER verkefnið hófst formlega með fundi þeirra sem halda
Fyrirvari: Femme Empower verkefnið er fjármagnað af Erasmus+ sjóði Evrópusambandsins (ESB). Hins vegar eru allar skoðanir og ummæli, sem eru sett fram innan ramma Femme Empower verkefnisins, alfarið á ábyrgð þeirra sem miðla þeim og endurspegla ekki endilega skoðanir ESB eða EACEA. ESB sem stofnun og sú undirstofnun sem heldur utan um Erasmus+ sjóðinn, the European Education and Culture Executive Agency (EACEA), taka m.ö.o. enga ábyrgð á skoðunum og ummælum sem sett eru fram.