Femme EMPOWER verkefnið hófst formlega með fundi þeirra sem halda utan um verkefnið í hverju og einu þátttökulandi. Fundurinn var haldinn í febrúar í borginni Katowice í Póllandi. Farið var yfir framkvæmd alls verkefnisins frá A til Ö. Um leið var verkefnastjórnunarhópurinn hristur saman sem var gaman! Fundurinn var afar vel skipulagður af samstarfssamtökunum We Add Wings.