Nokkrir þátttakendur Femme Empower verkefnisins mættu á Kynjaþing sem var haldið laugardaginn 25. maí af Kvenréttindafélaginu í samvinnu við m.a. Alþýðusamband Íslands og ÖBÍ Réttindasamtök. Við ræddum Femme Empower verkefnið, jafnréttismál og margt fleira! Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Kynnið ykkur málið með því að skoða upplýsingarnar á síðunni og/eða hafa samband við Magneu Marinósdóttur, netfang: magneamarinos@gmail.com

Aðrar fréttir