Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands tók þátt í pallborðsumræðum um efnahagsaðgerðir stjórnvalda í kjölfar COVID-19, á Kynjaþingi 12. nóvember 2020.

Viðburðurinn bar yfirskriftina Allir vinna eða kallar vinna? og var haldinn af Femínískum fjármálum. Fundastjórar voru Finnborg Salome Steinþórsdóttir og Sigríður Finnbogadóttir (chat moderator) og í pallborði sátu Steinunn Rögnvaldsdóttir, Femínísk fjármál, Tatjana Latinovic, forkona kvenréttindafélags Íslands, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur BSRB, Nichole Leigh Mosty, forkona WOMEN, Samtök kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og Þorbera Fjölnisdóttir, Kvennahreyfing ÖBÍ.