Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.

Í fyrsta fréttabréfi ársins er sagt frá alþjóðlegum fundi IAW sem haldinn verður í Lahore Pakistan. Einnig er sagt frá yfirlýsingu European Women’s Lobby um kynjajafnrétti í Evrópuþinginu, Manifesto for a Feminist Europe, frá „Water and Pads“ verkefni IAW sem ætlað er að auka aðgengi að hreinu vatni, salernum og túrvörum í Asíu og Afríku, o.fl.

Lesið fréttabréf IAW í febrúar 2019 hérna.

Aðrar fréttir