Kvenréttindafélag Íslands hefur verið aðildafélag að IAW (International Alliance of Women) frá stofnun okkar 1907.
Í þriðja fréttabréfi ársins eru nýr forseti og varaforseti IAW kynntir. Olufunmilayo Arinola Oluyede frá Nígeríu er nýr forseti International Alliance of Women og nýr varaforseti er Tunica Miranda Ruzario frá Zimbabve.