Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856–1940) barðist fyrir kvenréttindum og kosningarétti kvenna.
„Við sem vorum ung kringum 1874 þegar sjálfstæðisbaráttan stóð sem hæst vorum full af eldmóði og hugsjónum. Okkur dreymdi dagdrauma og miklar hræringar gerðu vart við sig. Ég mótaðist þessi ár og hugsaði margt. Við gerðum uppreisn gegn hvers konar órétti hvar sem við fundum hann.“
Lesa meira:
- Hver var Bríet Bjarnhéðinsdóttir og hvert var framlag hennar til kvenréttindabaráttu á Íslandi á Vísindavef Háskóla Íslands. Sigríður Th. Erlendsdóttir og Auður Styrkársdóttir.
- Bríet Bjarnhéðinsdóttir – Æviferill á vef Kvennasögusafns Íslands. Sigríður Th. Erlendsdóttir.
- „Bríet Bjarnhéðinsdóttir áttræð á morgun.“ Viðtal við Bríeti í Alþýðublaðinu 26. september 1936.
- „Nokkur orð um menntun og rjettindi kvenna“ eftir Bríeti Bjarnhéðinsdóttur (birtist fyrst í Fjallkonunni 5. júní og 22. júní 1885).
- Strá í hreiðrið: bók um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur byggð á bréfum hennar. Bríet Héðinsdóttir. JPV, 2006.
- Veröld sem ég vil: Saga Kvenréttindafélags Íslands 1907–1992. Sigríður Th. Erlendsdóttir. Kvenréttindafélag Íslands, 1993.
- „Stórveldi í sögu íslenskra kvenna: Bríet Bjarnhéðinsdóttir“ í Úr ævi og starfi íslenskra kvenna, 2. bindi. Björg Einarsdóttir. Bókrún, 1986.