Guðrún Pétursdóttir (1878–1963) barðist fyrir kvenréttindum og fullveldi íslensku þjóðarinnar.
Hún var virk í Landvarnarflokknum og saumaði Hvítbláin, íslenska fánann sem aldrei varð, sem blakti við hún þegar Danakonungur heimsótti Þingvelli 1907. Neitaði hún að taka hann niður.