Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir og Ásta Jóhannsdóttir segja frá rannsókn Kvenréttindafélagsins um leit að réttlæti í kjölfar stafræns ofbeldis á fundi Kvennahreyfingar Samfylkingarinnar á Bryggjunni kl. 15 laugardaginn 15. október. Þær spjalla við dönsku baráttukonuna Emmu Holten, Öddu Þóreyjardóttur Smáradóttur upphafskonu Free the nipple, og skipuleggjendur Druslugöngunnar.

Rannsóknin er styrkt af NIKK og Jafnréttissjóði.