NOW – New Opportunities for Women er samevrópskt verkefni styrkt af Erasmus sem ætlað er að styrkja og valdefla konur af erlendum uppruna á Íslandi, Bretlandi, Frakklandi, Grikklandi, Kýpur, Írlandi,  Portúgal og Spáni.

Kvenréttindafélag Íslands tekur þátt í þessu verkefni ásamt Evolve Global Solutions Ltd í Bretlandi, ITG Conseil í Frakklandi, IASIS í Grikklandi, Future in Perspective á Írlandi, CSI Center for Social Innovation í Kýpur, Mindshift Talent Advisory Ida í Portúgal og Instituto para el Fomento del Desarrollo y la Formación á Spáni.

Ráðgjafahópur fyrir þátttöku Íslands hefur verið skipaður, og í honum eru Tatjana Latinovic, Helga Dögg Björgvinsdóttir, Ellen Calmon and Hildur Helga Gísladóttir, Fríða Rós Valdimarsdóttir, Sabine Leskopf, Margaret Johnson, Joanna Marcinkowska, Achola Otieno and Margrét Steinunn Benediktsdóttir.