Á norrænu ráðstefnu KRFÍ 26. september sl. var fjallað um kreppuna og áhrif hennar á konur og karla og kynjajafnréttið. Í meðfylgjandi skýrslu er sagt frá erindum fyrirlesara á ráðstefnunni ásamt niðurstöðum úr vinnuhópunum tveimur sem voru undir stjórn Maríönnu Traustadóttur jafnréttisfulltrúa ASÍ annarsvegar og Silju Báru Ómarsdóttur aðjúnkts við stjórnamálafræðideild Háskóla Íslands hinsvegar.