Umsögn Kvenréttindafélags Íslands og 728 manneskja um frumvarp til laga um þungunarrof var send til nefndasviðs Alþingis 24. janúar 2019.

Fjölmargar umsagnir hafa borist um þetta frumvarp, margar hverjar frá trúarsöfnuðum. Send var út 61 umsagnarbeiðni, þar af voru 37 til lífsskoðunar- og trúfélaga. Umsagnarbeiðnir voru einnig sendar til 12 ríkisstofnana (heilbrigðisstofnanna og Umboðsmanns barna), 7 voru sendar til samtaka launafólks og atvinnulífs og aðeins 5 til almannaheillasamtaka, þar af aðeins ein til samtaka innan kvennahreyfingarinnar, til okkar í Kvenréttindafélagi Íslands.

Kvenréttindafélagið sendi bréf til þeirra félaga sem stóðu á bak við Kvennafrí 2018 og hvatti þau að senda inn umsögn um frumvarpið. Einnig hófum við undirskriftarsöfnun til að styðja við umsögn Kvenréttindafélagsins og skrifuðu 728 manneskjur undir.

Tökum höndum saman og ljúkum baráttunni fyrir sjálfsákvörðunarrétti kvenna og fólks á Íslandi yfir eigin líkama, baráttunni sem formæður okkar hófu. Saman tryggjum við kynfrelsi okkar allra á Íslandi.

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands og 728 manneskja er hér fyrir neðan:

 


 

Umsögn Kvenréttindafélags Íslands og 728 manneskja um frumvarp til laga um þungunarrof, þingskjal 521, 393. mál, 149. löggjafarþing.

24. janúar 2019
Hallveigarstöðum, Reykjavík

Kvenréttindafélag Íslands styður nýtt frumvarp til laga um þungunarrof.

Þetta frumvarp er stórt skref í að tryggja kynfrelsi og sjálfsákvörðunarrétt kvenna yfir eigin líkama. Víðtæk samfélagssátt ríkir á Íslandi um nauðsyn þess að tryggja að konur geti rofið þungun að eigin ósk. Þessi löggjöf er heillaspor í átt til kvenfrelsis og jafnréttis kynjanna.

Við hvetjum Alþingi að samþykkja þetta frumvarp til laga um þungunarrof.

Kvenréttindafélag Íslands

Ásamt:

Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir
Agnes Erna Estherardóttir
Þórunn Jakobsdóttir
Sólveig Gurún Geirsdóttir
Ástríður Halldórsdóttir
Kristbjörg Eva Andersen
Nanna Hermannsdóttir
Þórdís Gísladóttir
Dagný Aradóttir Pind
Eyrún Fríða Árnadóttir
Ásdís Ómarsdóttir
Júlía Garðarsdóttir
Anna Lisa Björnsdóttir
Halla Sverrisdóttir
Steinunn Valbjörnsdóttir
Harpa Sif Eyjolfsdottir
Elísabet Ýr Atladóttir
Kolbrun Jónsdóttir
Júlía Bríet Baldursdóttir
Sigríður Ásta Árnadóttir
Þorbjörg Signý Ágústsson
Rakel Ósk Ásgeirsdóttir
Steinunn Diljá Högnadóttir
Elín Hanna Ríkarðsdóttir
Jóhanna Perla Gísladóttir
Vignir Gísli Eiríksson
Hrefna Kap
Elísabet Brynjarsdóttir
Signý Rut Kristjánsdóttir
Áslaug Hauksdóttir
Alexandra Kristjana Ægisdóttir
Marý Björk Steingrímsdóttir
Svava Dögg Jónsdóttir
Freyja Ragnarsdóttir
Freydís Dögg Steindórsdóttir
Fanney sara
Finnborg Salome Steinþórsdóttir
Silja Bára Ómarsdóttir
Erla Guðrún Gísladóttir
Steinunn Stefánsdóttir
Silja Björk Huldudóttir
Hanna Louisa Guðnadóttir
Arna Björk Pétursdóttir
Kristín Hafsteinsdóttir
Sonja Ýr Þorbergsdóttir
Lilja Dís Snæbjörnsdóttir
Silja Rut Jónsdóttir
Ása Bergný Tómasdóttir
Sæunn Ólafsdóttir
Margrét Erla Maack
Helga Gestsdóttir
Bryndís Svavarsdóttir
Ingibjörg Andrea Hallgrímsdóttir
Gerður Halldóra Sigurðardóttir
Eva Kamilla Einarsdóttir
Bergljót María Sigurðardóttir
Ástrós Anna
Bylgja Babýlons
Bára Gísladóttir
Stella Beekman
Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir
Elín Björk Jónasdóttir
Kristín Ólafsdóttir
Sigríður Einarsdóttir
Inga Björk Svavarsdottir
Sólrún Hedda Benedikz
Eva Brá Önnudóttir
Helga Ingimundardóttir
Eydís Ósk Ingadóttir
Linda Ösp Heimisdóttir
Fríða Rakel Linnet
Valgerður Björk Pálsdóttir
Iðunn Jónsdóttir
Þórdís Inga Þórarinsdóttir
Tinna Haraldsdóttir
Hrafn Malmquist
Karólína Eir Gunnarsdóttir
Agnes Bára Aradóttit
Sigríður Óladóttir
Hugrún R. Hjaltadóttir
Þórdís Helgadóttir
Laufey Einarsdóttir
Inga María Vilhjálmsdóttir
Sunna Mímisdóttir
Íris Dögg
Guðrún Sif Friðriksdóttir
Kristbjörg Lúðvíksdóttir
Hugrún
Bergrún Andradóttir
Sigrún Bragadóttir
Hulda Hákonardóttir
Karen Edda B. Benediktsdóttir
Erna Kristín Kristjánsdóttir
Björn Friðgeir Björnsson
Jón Rafn Hjálmarsson
Bjargey Anna Guðbrandsdóttir
Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir
Kristján Hall
Ásta Gísladóttir
Sunna Símonardóttir
Erna Sigrún Hallgrímsdóttir
Guðný Bára Jónsdóttir
Oddný Haraldsdóttir
Kristján Rúnar Sigurðsson
Kristjana Guðjónsdóttir
Elísabet Kristjánsdóttir
Anna Eir Guðfinnudóttir
Brynhildur Yrsa Valkyrja Guðmundsdóttir
Guðrún Andrea Maríudóttir
Ingunn Vilhjálmsdóttir
Albína Hulda Pálsdóttir
Ríkey Guðmundsdóttir Eydal
Halldóra Jónasdóttir
Sandra Dögg Kristmundsdóttir
Guðbjörg Ólafía Gísladóttir
maría lila þrastardóttir
Urður Dís Árnadóttir
Eva Dagbjört Óladóttir
Erla Kr Bergmann
Jóna Birna Arnarsdóttir
Eiríkur Kristjánsson
Sigríður Andrea Ásgeirsdóttir
Svanhvít Eggertsdóttir
Arna Guðnadóttir
Hildur Sigurðardóttir
Regína Ásdís Sverrisdóttir
Sigurbjörg Friðriksdóttir
Þorgerður María Halldórsdóttir
Guðlaug Guðmunda Ingibjörg Bergsveinsdóttir
Birna Guðmundsdóttir
Björg Þorsteinsdóttir
Kristrún Ýr Einarsdóttir
Kristján Eldjárn Hjörleifsson
Ester Rún Antonsdóttir
Lovísa Arnardóttir
Sigrún Perla Gísladóttir
Ásta Kristín Marteinsdóttir
Heiða Guðný Ásgeirsdóttir
Auður Edda Erlendsdóttir
Kristín Erla Benediktsdóttir
Harpa Hafsteinsdóttir
Birna Þrastardóttir
Sólrún Sesselja Haraldsdóttir
Bjarni Jens Kristinsson
Þóra Rósa Gunnarsdóttir
Eyrún Eva Gunnarsdóttir
Rannveig Karlsdóttir
Halldóra Björt Ewen
Atli Freyr Magnússon
Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar
Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir
Tara Sif Khan
Sandra Heimisdóttir
Margrét Björg Ástvaldsdóttir
Kári Torfason Tulinius
Júnía Líf
Helga
Matthea Oddsdóttir
Gyða Einarsdóttir
Kristín Sævarsdóttir
María Rán Finnsdóttir
Sigrún Lilja Einarsdóttir
Ólöf María Brynjarsdóttir
Fríða Rós Valdimarsdóttir
Bryndís Inga Pálsdóttir
Þorvarður Pálsson
Anna Guðný Baldursdóttir
Tinna Heimisdóttir
Edda Sigurðardóttir
Salóme Mist Kristjánsdóttir
Erna Líf Gunnarsdóttir
Þórhildur Þórhallsdóttir
Jónella Sigurjónsdóttir
Rán Finnsdóttir
Kristín Arna Ingólfsdóttir
Kristín Ragnarsdóttir
Margrét Dóra Ragnarsdóttir
Einar Daði Gunnarsson
Davíð Stefánsson
Sara Stef. Hildardóttir
Sigrún Eir Þorgrímsdóttir
Halla Hallsdóttir
Áslaug Friðjónsdóttir
Andrea Bergþórsdóttir
Birta Guðmundsdóttir
finnur pálsson
Oddný Arnarsdóttir
Ásdís Thoroddsen
Særún Ósk Böðvarsdóttir
Aðalheiður Ármann
Heiða Sigurðardóttir
Gunnjón Gestsson
Renata
Úlfhildur Jóna Þórarinsdóttir
Hildur Hjörvar
Lilja G. Karlsdóttir

Þóra Leósdóttir
kristján fannar leifsson
Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir
Kristjana B. Karlsdóttir
Bylgja Kærnested
Sesselja Fanneyjardóttir
Hekla Sigurðardóttir
Anna Bergljót Gunnarsdóttir
Guðrún Lárusdóttir
Ingibjörg Björnsdóttir
Jóhanna Malen Skúladóttir
Rebekka Líf Albertsdóttir
Sunna Lind Bang
Kristín Erna Úlfarsdóttir
Atli Freyr Steinsson
Hulda Dögg Georgsdóttir
Harpa Lind Björnsdóttir
Sunna Dögg Sigrúnardóttir
Elsa Dögg Lárusdóttir
Ása Björg Valgeirsdóttir
Kjartan Þór Kjartansson
Jóhanna Rut Sævarsdóttir
Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
Ósk Mubaraka
Snædís Inga Rúnarsdóttir
Una Sighvatsdóttir
Júlía Birgisdóttir
María Bjarnadóttir
Birna Björg Berndsen
Soffía Hjördís Ólafsdóttir
Þórunn Arna Guðmundsdóttir
Kolbrún Björnsdóttir
Þórunn Vignisdóttir
Ingunn Róbertsdóttir
Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir
Elín Jónsdóttir
Lilja Karen Björnsdóttir
Harpa Ósk Rafnsdóttir
Lína Björg Sigurgísladóttir
Vigdís Freyja Helmutsdóttir
Karítas Kristjánsdóttir
Gunnur Vilborg Guðjónsdóttir
Unnur Ágústsdóttir
Oddrún Lára Friðgeirsdóttir
Kristrún Rut Rúnarsdóttir
Aníta Rut Valgerðardóttir
Atli Sævar Ágústsson
Ása Alexía
Harpa Hjartardóttir
Ylfa Dögg Árnadóttir
Þórhildur
Eva Rún Böðvarsdóttir
Maríu Jónsdóttir Maríudóttir
Guðrún Helga Þórðardóttir
Margrét Þ. S. Aradóttir
Björk Eldjárn Kristjánsdóttir
Indíana
Melkorka Huldudóttir
Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Hrafnhildur Guðmumdsdóttir
Hólmsteinn Eiður Hólmsteinsson
Kristín Ólafsdóttir
Andrea Sif Sigurðardóttir
Hildur Kristjana Önnudóttir
Ólöf Embla Eyjólfsdóttir
Halla Margret Jonsdottir
Margrét Haraldsdóttir
Elísabet Ýrr
Hrönn Hjartardóttir
Þórhildur Þórmundsd
Rakel Þorbjörnsdóttir
Ásdís Birna Gylfadóttir
Sæunn Elín Ragnarsdóttir
Nína Vigdísard. Björnsdóttir
Hera Hansen
Fjóla Ósk Guðmannsdóttir
Una E. Árnadóttir
Steinunn Ása Sigurðardóttir
Hjalti Sigurðsson
Aðalheiður Jóhannsdóttir
Þorgerður H. Þorvaldsdóttir
Margeir Haraldsson
Elva Dögg Blumenstein
Kristín Ragnarsdóttir
Ásvaldur Sigmar Guðmundsson
Elín Eddudóttir
Margrét Rún
Steinarr ólafsson
Gunnhildur Halla Ármannsdóttir
Sonja Einarsdóttir
Ragnheiður Arna Arnarsdóttir
Erla Einarsdóttir
Gissur Gunnarsson
Inga Birna Einarsdóttir
Sigrún Hreinsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Ásta Sóley Jónsdóttir
Anna lind Vignisdóttir
Bryndís Björnsdóttir
Tinna Ólafsdóttir
Sylvía Dröfn Jónsdóttir
Birkir Þór Sigurðsson
Bent Gauti
Jarþrúður Ásmundsdóttir
Ingibjörg Bryndís Árnadóttir
Svanheiður Ingimundardóttir
Jóhanna María Svövudóttir
Valgerður Guðrún Bjarkadóttir
Sunneva Smáradóttir
Áróra Sif Sigurðardóttir
Sigurlaug Hauksdóttir
Hildur Rún Helgudóttir
Ragnhildur Gísladóttir
Silja Jóhannesdóttir
Heiðdís Traustadóttir
Guðríður magnúsdóttir
Sigrún Ósk Arnardóttir
Dagbjört Guðjónsdóttir
Jorunn
Nichole Leigh Mosty
Kristín Una Sigurðardóttir
Sigríður Harpa Jónsdóttir
Kristjana Stefánsdóttir
Adda Þoreyjardottir Smaradottir
Bjarney Inga Sigurðardóttir
Matthildur Helgadóttir Jónudóttir
Fanney Valsdóttir
Sigríður E Sigurðardóttir
Inga Rós Gunnarsdóttir
Elsa Björk Harðardóttir
Bergþóra Sveinsdóttir
Bára Halldórsdóttir
Guðný Elísa Guðgeirsdóttir
Ása Margrét Helgadóttir
Elísabet Brynhildardóttir
Bára Magnúsdóttir
Villimey Elfudóttir
Bergrún Mist
Herdís Helga Schopka
Rebekka Aldís Kristinsdóttir Valberg
Katrín Edda Einarsdóttir
Gyða Dröfn Laagaili
Árdís H. Jónsdóttir
Hulda Jóhannesdóttir
Sif Svavarsdóttir
Elsa Rut Jóhönnudóttir
Kolfinna Elíasdóttir
Natalía Ósk Snædal
Sandra Marín Kristínardóttir
Guðrún Línberg Guðjónsdóttir
una lorenzen
Birgitta Sigurðardóttir
Elfa Kristín Jónsdóttir
Guðlaug Helga Jónasdóttir
Ingveldur Dís Heiðarsdóttir
Cecilia Þórisdóttir
Stefanía Ósk Garðarsdóttir
Steinunn Hödd Harðardóttir
Sóley Tómasdóttir
Ragnheiður Ólafsdóttir
Þórey Rúnarsdóttir
Saga Ivarsdottir
Laura Sólveig Lefort Scheefer
Bryndís Elsa Guðjónsdóttir
Vala Bjarney Gunnarsdóttir
Sigurþór Einarsson
Sigrún Birna Sigurðardóttir
Tara Silvana Matthiasdottir
Lilja Björg Gunnarsdóttir
Margrét Baldursdóttir
Björk Úlfarsdóttir
Amy Elizabeth Clifton
Margrét Þórunn Guðnadóttir
Sigrún Pálsdóttir
Pálína Sjöfn þórarinsdóttir
Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir
Ingunn Hildur Hauksdóttir
Þórhildur Gyða Arnarsdóttir
Stefanía
Fjóla Dísa Skúladóttir
Ásdís Eir Símonardóttir
Þórdís Eva Þorleiksdóttir
Ingunn Kristjánsdóttir
Anna Lilja Björnsdóttir
Gunnhildur Birgisdóttir
Sóley Björk Stefánsdóttir
Berglind Hrefna Sigurþórsdóttir
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
Katrín Bryndísardóttir
Sólborg Alda Pétursdóttir
Björg Aðalheiður Jónsdóttir
Jón Kristinn Einarsson
Ingibjörg Rut Victorsdóttir
Bylgja Valtýsdóttir
Snorri Björnsson
Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir
Eva jörgensen
Hjalti Vigfússon
Ragnheiður Indriðadóttir
Sólrún Eiríksdóttir
Arnar Guðmundsson
Sólveig Sigríður Jónasdóttir
Ásrún Matthíasdóttir
Sandra Kristín Jónasdóttir
Eyja Margrét Brynjarsdóttir
Dagbjört Höskuldsdóttir
Steinunn Dagmar Björgvinsdóttir
Dalrún J. Eygerðardóttir
Jóhannes Sturlaugsson
Helga Hauksdóttir
Edythe L. Mangindin
Mörður Finnbogason
Esther Guðmundsdóttir
Sigríður Borghildur Jónsdóttir
Sigrún Halla Tryggvadóttir
Guðrún Jenný Jónsdóttir
Íris Árnadóttir
Hulda Brynja Bjarnadóttir
Þórunn Unnarsdóttir
Anna María Karlsdóttir
Ólafía Sigurðardóttir
Anna Nína Stefnisdóttir
Eygló Ingadóttir
Vibeke Svala Kristinsdóttir
Björn Daníel Svavarsson
Nína Berglind Sigtryggsdóttir
Júlíana Björnsdóttir
Alda Sigrún Sigurmarsdóttir
Bryndís Torfadóttir
Tatjana Latinovic
Guðrún Þórunn Gísladóttir
Agnes
Margrét Kolka Hlöðversdóttir
Berglind Ósk Pétursdóttir
Indiana Ingólfsdóttir
Thelma Þöll Matthíasdóttir
Sigríður Lára Guðmundsdóttir
Ingibjörg Jónsdóttir
Jelena Ciric
Hrafnhildur Ming Þórunnardóttir
Angelique Kelley
Barbara J Kristvinsson
Eva Sigurðardóttir
Helga Sigríður Hartmannsdóttir
Hanna Margrét Úlfsdóttir
Auður Ingólfsdóttir
Sólveig Helga Hjarðar
Jóna Rún Daðadóttir
Gróa Dagmar Gunnarsdóttir
Amal Tamimi
Anna Kristín Gísladóttir
Hugrún Hannesdóttir Diego
Helga Jenný Stefánsdóttir
Sigrún Birna Björnsdóttir
Steinunn Agnes Ragnarsdóttir
Margrét Perla Kolka Leifsdóttir
Steinunn Vilhjálmsdóttir
Helga Ágústsdóttir
Ásta Margrét Elínardóttir
Aude Busson
Embla
Sólveig Anna Jónsdóttir
Sigríður Huld Jónsdóttir
Guðrún Auður Kristinsdóttir
Ragna Ragnarsdóttir
Eva Sóldís Bragadóttir
Marian Rivera Hreinsdóttir
Arna Björk Einarsdóttir
Steinunn Ólína Hafliðadóttir
Silja Rún
Katrín Halldórsdóttir
Sæunn Steinþórsdóttir
Shelagh Smith
Eva Margit Wang Atladóttir
Jóhanna Höskuldsdóttir
Andrea Ósk Ríkharðsdóttir
Arna Rún Crowley Rúnarsdóttir
Lovísa Lín Traustadóttir
Heiðrún Sigurðardóttir
Ásdís Auðunsdóttir
Sunna Móey Ásmundsdóttir
Birta Rún
Elma Rún
Kolka Magnúsdóttir
Gyða Perla Bjarnadóttir
Thelma Björk Norðdahl
Tinna Björk Pálsdóttir
Sigríður Sturlaugsdóttir
Kristín Anna
Rebekka Rós Ragnarsdóttir
Rósa Kolbeinsdóttir
Björg Sóley Kolbeinsdóttir
Ylfa Oddbjörg Arnarsdóttir
Perla Vilberfsdóttir
Melkorka Reynisdóttir
Mikael Leo Brennan
Elínborg Kolbeinsdóttir
Inga Huld Ármann
Eyrún Sigtryggsdóttir
Jóhanna María Ásgeirsdóttir
Krista
Anja Rut Karlsdóttir
Elísabeth Alda Eiríksdóttir
Sigurborg Matthíasdóttir
sóley
Freyja Sól Pálsdóttir
Snædís
Eva Björg
Hildur Ágústsdóttir
Maria Gísladóttir
Rut Einarsdóttir
Ásdís Hanna Pálsdóttir
Lena Sólborg Valgarðsdóttir
Sjöfn Sigsteinsdóttir
Sunna Hafsteinsdóttir
Sigrún Hlín
Sif Embla
Edda Rós Þorsteinsdóttir
Halldóra D. Kristjánsdóttir
Bryndís Gunnarsdóttir
Guðrún Gunnlaugsdóttir
Gígja Sigurðardóttir
Ragnhildur Andrésdóttir
Sandra Gestsdóttit
Steinþór Helgi Arnsteinsson
Auður Styrkársdóttir
Inga lara
Kristín Snorradóttir
Sigurlin Atladottir
Karen Guðmundsdóttir
Ingibjörg Auðunsdóttir
Hildur Knútsdótti
Katrín Fríða Jóhannsdóttir
Jenný Huld Þorsteinsdóttir
Hulda Katrín Eiríksdóttir
Nína Rún Sigurdardóttir
Sóley Þórsdóttir
Embla Margret Særósardóttir
Urður Jónsdóttir
Malin Barkelind
Hulda Kristín Hauksdóttir
Drifa Hafsteins
Sandra rún grétarsdóttir
Vaka Arnarsdóttir
Brynhildur Ingvarsdóttir
Saga Vatnsdal Jónsdóttir
Berglind
Vigdís Vala Valgeirsdóttir
Sigrún Sæmundsen
Jón Stefánsson
kolbrún jarlsdóttir
Þórdís Alla Gauksdóttir
Selma Rán
Björg Hákonardóttir
Þórhildur heimisdóttir
Ólöf Dóra Bartels Jónsdóttir
Aníta Þula Cummings Benediktsdóttir
Ásdís Ingólfsdóttir
Krista
Anna Vala Axelsdóttir
Hulda Blöndal
Johanna van Schalkwyk
Svandis Frostadottir
Ólöf Andradóttir
Þórhalla
Heiða Björg
Sigrún Antonsdóttir
Sigrún Sveinsdóttir
Arna Garðarsdóttir
Þorleifur Örn Gunnarsson
Hildur Arnalds
Ríkey Konráðsdóttir
Rannveig Karlsdóttir
Ásdís Birta Þórðardóttir
Karen björnsdottir
Áslaug Einarsdóttir
Elísabet
Margrét Fuðrún Svavarsdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Sólveig Dröfn Símonardóttir
Erla Hrönn
Sigrún Emelía Karlsdóttir
Andrea F. Ríkharðsdóttr
Ástrós Saga Bjarkadóttir
Ylfa Kristín
Hrafnhildur María Egilsdóttir
Sara Sif Kristinsdóttir
Perla Líf
Hjördís Rósa Ernisdóttir
Rúna Björt Ármannsdóttir
Iðunn Hjörvar
Sóley Huldrún Guðbjörnsdóttir
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Sigrún
Laufey Björt
Viktoría Gestsdóttir
Kristjana Louise Friðbjarnardóttir
Anna Soffía Víkingsdóttir
Sunneva Sævarsdóttir
Elísabet Atladóttir
Eva María Sigurþórsdóttir
Anna Eze
Hildur Ylfa Jóhannesdóttir
Andrea Ósk Sigurðardóttir
Kolbeinn Freyr Björnsson
Þórhildur Bogadóttir
Þorgerður Magnúsdóttir
Agnes Björgvinsdóttir
Signý María Sigurðardóttir
Iðunn Silfa Hannesdóttir
Sunna Guðbjartsdóttir
Þórunn Hjartardóttir
Helga Hartmannsdóttir
Kristinn Jónsson
Ásta Svavarsdóttir
Steinunn Arna Arnardóttir
Bára Halldórsdóttir
Sigrun Heiðarsdottir
Ragnheiður Hera Gísladóttir
Ólöf Leifsdóttir
Guðrún Aðalheiður Matthíasdóttir
Hildur Erlingsdóttir
Lára Björk Hördal
Sara Rut Friðjónsdóttir
Lárus Gunnlaugsson
Borgþór Sveinsson
Sandra Björg Stefánsdóttir
Grétar Lárus Matthíasson
Guðbjörg Þóra Jakobsdóttir Hansen
kristín anna guðnadóttir
Sandra Hraunfjörð
Sylvía Lind Jóhannesdóttir
Sunna Líf Þórarinsdóttir
Védís Geirsdóttir
Drífa Snædal
Íris Rut Einarsdóttir
Skaði Christiansen
Áslaug Jóhannsdóttir
Helga Dögg Heimisdóttir
Helena Friðjónsdóttir
Hrefna Söring Harðardóttir
Stefán Páll Páluson
María Steingrímsdóttir
Gunnar Sigvaldason
Hafdís Ástþórsdóttir
Sólveig Jakobsdóttir
Sóley Sigurþórsdóttir
Anna Elvíra Herrera Þórisdóttir
Emilía Ásta Jacqueline Giess
Júlía Fanney Jóhannsdóttir
Gerður Sif Ingvarsdóttir
Tryggvi Unnsteinsson
Dóra Sóldís Ásmundardóttir
Jóhann Hjalti Þorsteinsson
María
Ragnheiður Haraldsdóttir
Þórður Sveinsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Viktoría Ziliute
Hulda Hrund Sigmundsdóttir
Edda Björk Ásgeirsdóttir
Unnur Hjálmarsdóttir
Guðrún Rós Árnadóttir
Soffía
Dagbjört H Kristinsdóttir
Helga María
Hildur Fjóla Antonsdóttir
Nansý Guðmundsdóttir
Valgerður Guðmundsdóttir
Þorbjörg Sveinsdóttir
Erla Björg Hilmarsdóttir
Svala Dís sigurðardottir
Vilborg Gudjonsdottir
Birgitta hrund kristinsdottir
Helgi dagur Gunnarsson
Rannveig Jóna Hsllsdóttir
Íris Dögg Ingvadóttir
Elín
Hulda Karen Ólafsdóttir
Anna Gyða Gunnlaugsdóttir
Jónína Ólafsdóttir
Hera Sigurðardóttir
Frigg Thorlacius
Arnheiður Steinþórsdóttir
Theodóra Fanndal Torfadóttir
Áslaug Salka Grétarsdóttir
Svanhvít Lilja Ingólfsdóttir
Elín Þóra Ellertsdóttir
Sólveig Daðadóttir
Kristín Dýrfjörð
Bríet Auður Baldursdóttir
Kristín V Valdimarsdóttir
Arndís Ósk Jónsdóttir
Þórdís Þórarinsdóttir
freyja turner
Anna Grèta Oddsdóttir
Hildur Elisabeth samúelsdóttir
Katla Marín Berndsen
Hrefna Svanborgar Karlsdóttir
Elín Jóhannsdóttir
Elva Gísladóttir
Aldís Ingimarsdóttir
Dögg Rúnarsdóttir
Anna Lilja Sigurvinsdóttir
Bjarney Eiríksdóttir
Ólöf
Hulda Ösp Kjærnested
Hjördís H Hjartardóttir
Kolbrún Kara
Hildur Helga Gísladóttir
Björk Jónsdóttir
Sveinlaug
Jenný Heiða Zalewski
Arna Rún Gústafsdóttir
Helga Finnsdóttir
Sylvía Dís
Þorgerður Jóna Ásgeirsdóttir
Íris Mjöll Eiríksdóttir
Jónína Melsteð Margrétardóttir
Emma Íren Egilsdóttir
Lind Ólafsdóttir
Lára Sif daviðsdottir
Guðbjörg L. Grönvold Jónsdóttir
Lilja Björg Gunnarsdóttir
Anna Kristveig Arnardóttir
Brynja Hjálmsdóttir
Eyrún Þóra Guðmundsdóttir
Steinunn Anna Sigurjónsdóttir
Hrafnhildur Snæbjörnsdóttir
Særún Magnea Samúelsdóttir
María Matthíasdóttir