19. júní verður haldinn hátíðlegur á Hallveigarstöðum, á sunnudaginn kl. 15.00-17.00.

Dagskrá:

-Ávarp: Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Kvenréttindafélagsins
-Þema 19. júní: Guðrún Margrét Guðmundsdóttir, varaformaður Kvenréttindafélagsins
Saga Kvenréttindafélagsins: Fríða Rós Valdimarsdóttir
Þverpólitísk kvennasamstaða: Hanna Birna Kristjánsdóttir og Svandís Svavarsdóttir
Kvenfyrirlitning í netheimum: Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir
Um framtíðina: Hrund Gunnsteinsdóttir
-Kynning á Húsfreyjunni: Sigurlaug Viborg
-Úthlutun úr Menningar- og minningarsjóði kvenna: Kristín Þóra Harðardóttir
-Kaffiveitingar og spjall

Allir velkomnir

Aðrar fréttir