„TRANSNATIONAL DIALOGUE

AND LEARNING“

Málþing í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur,
föstudaginn 23. september 2011, kl. 14.00-15.30 

Málþingið er samstarfsverkefni International Alliance of Women,
Jafnréttisskólans við Háskóla Íslands (GEST) og Kvenréttindafélags Íslands

Dagskrá:

14.00                   Helga Guðrún Jónasdóttir, formaður Kvenréttindafélagsins opnar málþingið
14.05                   Lyda Verstegen, forseti IAW
14.20                   Annadís Rúdolfsdóttir, námsstjóri Jafnréttisskólans
14.40                   Pallborðsumræður, m.a. með þátttöku Khaled Mansoue, MA í kynjafræði og nema við   Jafnréttisskólann og Susan Vicky Asio, nema við Janfréttisskólann

Fundarstjóri:        Lilja Hjartardóttir, stjórnmálafræðingur

Að loknu málþingi býður Kvenréttindafélag Íslands upp á kaffiveitingar á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, Reykjavík.

        

                           Allir velkomnir – málþingið fer fram á ensku

Aðrar fréttir