Frá stjórn KRFÍ:

Stjórn Kvenréttindafélags Íslands telur að nýfallinn dómur í mansalsmálinu svonefnda, muni auka skilning almennings og yfirvalda á tilvist og alvarlegum afleiðingum mansals á Íslandi. Með aukinni vitund almennings um tilvist mansals hér á landi, eru jafnframt bundnar vonir við að fórnarlömb mansals leiti nú frekar réttar síns og njóti til þess aðstoðar þeirra sem þess verða varir.

Aðrar fréttir