19. júní 1915 unnu konur á Íslandi kosningarétt. Enn vinnum við að jafnrétti á öllum sviðum samfélagsins.

Við náum aldrei kynjajafnrétti hér á landi ef konur taka ekki fullan og jafnan þátt í allri ákvarðanatöku. Jafnrétti verður aldrei náð ef það er ekki fyrir okkur öll og kvenfrelsi náum við aðeins í sameiningu.

#19júní #kvenréttindi #kvenfrelsi #jafnrétti #jöfnkjör

Þessi mynd var gerð af auglýsingastofunni Brandenburg og styrkt af Íslandsbanka, BYKO og Landsvirkjun 

Aðrar fréttir