+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Fjölþjóðlegur saumaklúbbur

Rauði krossinn í Hafnarfirði stendur fyrir stofnun fjölþjóðlegs saumaklúbbs, fimmtudaginn 30. október nk. í Strandgötu 24 (gengið inn frá Fjarðargötu). Þar verður konum af öllum þjóðernum boðið að koma í dæmigerðan saumaklúbb. Heitt verður á könnunni, bakkelsi í boði og notaleg stund til að kjafta og kynnast ólíkum konum. Saumaklúbburinn byrjar kl. 21:00.

Nánari upplýsingar á netfanginu hafnarfjordur@redcross.is

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.