+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Kona tekin við formennsku í BSRB!

Elín Björg Jónsdóttir var kjörin formaður BSRB á 42. þingi bandalagsins 21.-23. október sl. Er það í fyrsta skiptið sem kona gegnir embættinu og að því tilefni óskar KRFÍ henni til hamingju!

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.