+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Kynja- og staðalímyndir í auglýsingum

Fyrsti súpufundur haustsins verður haldinn í samkomusal Hallveigarstaða við Túngötu, mánudaginn 27. september kl. 12.00-13.00.

Katrín Anna Guðmundsdóttir, kynjafræðingur og jafnréttishönnuður, og Halldóra G. Ísleifsdóttir, lektor í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands, flytja erindi um kynja- og staðalímyndir í auglýsingum.

Allir velkomnir. Súpa og brauð í boði KRFÍ. Enginn aðgangseyrir.

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.