+354 551-8156 postur@kvenrettindafelag.is

Útgefnar bækur kvenna 1800-1956

Kvenréttindafélag Íslands fagnaði 50 ára afmæli sínu árið 1957. Að því tilefni var sett upp vegleg afmælissýning á verkum kvenna á sviði bókmennta, myndlistar og iðnaðar. Einnig var tekinn saman listi yfir útgefnar bækur kvenna frá árinu 1800 til 1956.

Þessi bókaskrá hefur lengi verið ófáanleg, en í tilefni af kvennafrídeginum 2014, höfum við gefið út rafræna útgáfu, Íslendingum til yndis og ánægju.

Njótið vel!

Komdu í Kvenréttindafélagið!

Félagaskráning - Popp

Stuðningur þinn skiptir máli!

Kvenréttindafélag Íslands hefur staðið vörð 
um réttindi kvenna á Íslandi síðan 1907. 
 
Félagsgjöld eru 4.000 kr. á ári.